Berglind er leiðbeinandi á Kuðungadeild. Hún hefur reynslu af leikskólastarfi hér á landi sem og í Danmörku.