Í leikskólanum er starfrækt sameiginlegt foreldraráð heimastöðvanna þriggja og lögbundið hlutverk þess er að gefa umsagnir til leikskóla og nefndar um skólanámskrá og um aðrar áætlanir sem varða starfsemi leikskólans.

Einnig skal ráðið fylgjast með framkvæmd skólanámskrár og annarra áætlana innan leikskólans og kynningu þeirra fyrir foreldrum. Foreldraráð hefur umsagnarrétt um allar meiriháttar breytingar á leikskólastarfi. 

Kjörnir fulltrúar fyrir skólaárið 2018-2019 eru:

- Catharine Alexandria Fulton

- Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir

- Morgane Céline C. Priet-Maheo