baronsborg 1
Njálsborg
Lindarborg

Njálsborg

Heimastöðin Njálsborg er sett saman úr tveimur gömlum timburhúsum á Njálsgötunni í Reykjavík. Frá árinu 1981 fór starfsemin einungis fram í húsinu Njálsgötu 9 en þar var starfrækt ein tvísetin deild með 26 börnum, fyrir og eftir hádegi. Árið 1993 keypti Reykjavíkurborg húsið númer 11 og byggð var tengiálma á milli húsanna.  Þá var skólinn stækkaður í þrjár deildir og hafin var starfsemi með 50 börn samtímis. Í dag eru 41 barn við leik og störf í Njálsborgarhúsi ásamt níu kennurum. Deildarnar heita Klöpp og Hæð en þar dvelja elstu börn Miðborgar. 

S: 411-3550

njalsborgmynd

Prenta | Netfang