Foreldrafélag

  Hver starfstöð leikskólans Miðborgar fyrir sig hefur foreldrafélag og eru allir foreldrar sjálfkrafa meðlimir í félaginu. Í stjórn foreldrafélags í húsinu Barónsborg eiga að vera a.m.k. 2 foreldrar. Í stjórn foreldrafélags húsanna Njáls- og Lindarborgar eru a.m.k. 4 eða tveir foreldrar af hverri deild.

  Á foreldrafundum í lok september og byrjun október gafst foreldrum kostur á að bjóða sig fram og kjörið var í stjórnir. Ekki tókst að uppflylla fjölda stjórnarmeðlima þennan veturinn. 

  Í stjórn foreldrafélags Lindarborgar 2015-2016 sitja:

  Álfheiður Björgvinsdóttir. Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

  Hrafnhildur Sif Þórólfsdóttir. Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

  Christopher John Tinsley.  Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

   

  Forelddrar

  Prenta | Senda grein