Foreldrafélag

  Allir foreldrar eru sjálfkrafa meðlimir í foreldrafélagi Miðborgar. Á aðalfundi foreldrafélagsinsins miðvikudaginn 23. september gafst foreldrum kostur á að bjóða sig fram í stjórn félagsins og kjörið var í stjórnir.

  Ákveðið var að sameina foreldrafélögin þrjú sem voru í hverju húsi fyrir sig. Nú hefur verið stofnað foreldrafélag Miðborgar.

  Stjórnarmeðlimir 2016-2017 eru: 

  Heiðrún Gissun Káradóttir, formaður. This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

  Álfheiður Björgvinsdóttir, gjaldkeri. Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

  Hrafnhildur Þórólfsdóttir. Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

  Catharine Alexandria Fulton.

   

  Forelddrar

  Prenta | Netfang