• Foreldrafélag

Foreldrafélag

Allir foreldrar eru sjálfkrafa meðlimir í foreldrafélagi Miðborgar. 

Hlutverk foreldrafélags er að styðja við leikskólastarfið, stuðla að velferð barnanna og efla samskipti foreldra innbyrðis og við leikskólann.

Stjórnarmeðlimir 2017-2018 eru: 

- Catharine Alexandria Fulton

- Ester Þórhallsdóttir

- Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir

- Maria Maximciuc

Forelddrar

Prenta | Netfang