baronsborg 1
Njálsborg
Lindarborg

Nýtt skólaár er hafið

Í dag hófst leikskólaárið 2017-2018 með opnun eftir sumarleyfi.

Það var yndislegt að hitta alla eftir fríið og við hlökkum til að kynnast nýjum fjölskyldum sem hefja göngu sína í Miðborg nú í haust. 

Leikskóladagatalið kemur út von bráðar en ljóst er að fyrsti starfsdagur ársins verður þann 18. ágúst nk. 

 ---

We opened today after summer vacation and started a new school year. 

It was wonderful to see everybody again and we are looking forward to getting to know new families that will start in Miðborg this fall.

The calendar for the school year 2017-2018 will be ready soon but the first day of organization will be on the 18th of August

Nánar


Facebook

FB

Við erum á Facebook!
We are on Facebook!

https://www.facebook.com/leikskolinnmidborg 

Nánar


Þakkir fyrir veturinn

20170601 110757

 

Við í Miðborg þökkum ykkur fyrir skólaárið sem er að ljúka með von um gott sumarfrí! Sjáumst aftur þann 10. ágúst!

Að venju verður starfsdagur snemma að hausti til að undirbúa veturinn, aðlögun og móttöku nýrra barna á deildunum. Að þessu sinni verður starfsdagurinn 18. ágúst.

---

We in Miðborg thank you for this past schoolyear and hope you have a wonderful summer vacation! We will see you again on August 10th!

Like usual there will be an organization day early in the fall to prepare for next winter, adoption of new children and transfer between classrooms. The Organization Day will be on August 18th.

 

Nánar


Sumarfrí/ Summer holiday/ Ferie

Sumarfrí/ Summer holiday/ Ferie

Kæru foreldrar og forráðmenn barna í Miðborg. 

Við minnum á að sumarleyfi Miðborgar er frá og með miðvikudeginum 12. júlí og opnum við aftur fimmtudaginn 10. Ágúst.

 


 

Dear parents and guardians of the children in Miðborg.

We like to remind you that Miðborg is closed wednesday 12th of July and we are open agin the thursday 10th of August because of our summer holidays. 

 


 

Drodzy rodzice i opiekunowie dzieci w Miðborg.

Chcielibysmy przypomniec, ze przedszkole Miðborg bedzie zamkniete z powodu przerwy wakacyjnej od srody 12 lipca a otwieramy ponownie w czwartek 10 sierpnia.

Nánar


Prenta | Netfang