Sumarlokun

Frá og með 11. júlí og til og með 8. ágúst er leikskólinn Miðborg lokaður.

Við vonum að þið hafið það gott í fríinu og eignist skemmtilegar minningar!

Sjáumst aftur 9. ágúst.

NánarStyrkur úr Þróunarsjóði innflytjendamála

styrkur

Í vikunni tók leikskólinn Miðborg á móti styrk frá Þróunarsjóði innflytjendamála!

Styrkurinn er fyrir verkefni sem ber heitið Segðu mér sögu og miðast af því að auka gæði og fjölda lestarstunda í leikskólanum. Verkefnið verður kynnt nánar síðar. 

Til hamingju Miðborg!

Hér má sjá frétt frá Velferðarráðuneytinu um úthlutun styrkja úr sjóðnum árið 2018.

NánarPrenta | Netfang