baronsborg 1
Njálsborg
Lindarborg


Nýjir starfsmenn/New employees

Við höfum fengið tvo nýja starfsmenn til liðs við okkur í Miðborg og munu starfa á Hæð með elstu börnunum í Miðborg.

Snædís Guðmundsdóttir er leiðbeinandi með leikaramenntun.

Hún er í 75% starfi og vinnutími hennar er frá 11:00 – 16:30

Snædís

 

 

 

 

 

Helen Maiel Diolo Perez er leiðbeinandi. Hún er í 100% starfi og vinnutími hennar er frá 8:30 – 16:30

Helen

 

 

 

 

Við bjóðum þær hjartanlega velkomnar til starfa.

----------------------------------

We've got two new employees in to work with us in Miðborg and they will both be working at Hæð with the eldest children.

Snædís Guðmundsdóttir is an assistant teachers and she is an actor.

She works 75% and her working hours are from 11:00 to 16:30

Snædís

 

 

 

 

 

Helen Maier Diolo Perez, is an assistant teachers.

She works 100% and her working hours are from 8:30 to 16:30

Helen

 

 

 

 

 

we welcome them both to Miðborg

Nánar


Skipulagsdagur 28. nóvember/ Organiszation day the 28th og November

Skipulagsdagur 28. nóvember/ Organiszation day the 28th og November

Kæru foreldrar og forráðamenn við minnum á að leikskólinn Miðborg verður lokaður mánudaginn 28. nóveber 2016 vegna skipulagsdags starfsmanna.

-----------------------------------------

Dear parents and guardians we want to remind you that the preschool Miðborg will be closed Monday the 28th of November because of an organization day.

Nánar


Hrekkjavaka/Halloween

Hrekkjavaka/Halloween

 

14826194 10208789026380617 1583673959 n       

 

 

 

Kæru foreldrar/forráðamenn.

Eins og flestir vita þá hélt foreldrafélagið Halloween partý sunnudag 30. október í       Barónsborg. Heppnaðist partýið rosalega vel og var ofsalega góð mæting.

 Börn og fullorðnir komu í búningum, dansað var við Halloween tónlist, föndrað, borða skrítið og skemmtilegt Halloween snarl. Allir voru í frábæru stuði.

Okkur langar að þakka þeim foreldrum sem stóðu að þessari frábæru hugmynd sem gaman væri að endurtaka að ári.

Dear parent/guardian. The parents association held Halloween party the 30th of October at Barónsborg. The party was a great success. Adults and children were in dressed in costumes, we danced with halloween music, dið halloween crafts and ate fun Halloween snacks.

we would like to thank the parents who came up for this great idea and we would love to repeat thish next year.

 

 

  

 

 

   

 

 

 

 

 

 

 

Nánar


Landsbankinn færði Miðborg tölvubúnað til að auðvelda talþjálfun

Landsbankinn hefur fært okkur í Miðborg að gjöf notaðan en nýlegan tölvubúnað með innbyggðri myndavél sem notaður verður við talþjálfun fyrir börn í Miðborg í gegnum fjarbúnað. Miðborg ásamt sex leikskólum, einn grunnskóli og eitt hjúkrunarheimili hafa fengið búnað til þessara nota. Verkefnið er unnið í samstarfi við ráðgjafa- og hugbúnaðarfyrirtækið Tröppu en talmeinafræðingar á þeirra vegum hafa veitt rúmlega 100 börnum talþjálfun.

Hér má finna fréttina á heimasíðu Landsbankans og Hér má lesa sér til um Tröppu sem er í samstarfi við leikskóann Miðborg

Nánar

Prenta | Senda grein